Starfsleyfi
Til að geta starfað sem iðjuþjálfi hér á landi þarf viðkomandi að hafa starfsleyfi frá Embætti landlæknis. Iðjuþjálfun er heilbrigðisstétt og iðjuþjálfi er lögverndað starfsheiti. Þau sem hafa lokið námi í iðjuþjálfun frá skóla viðurkenndum af Heimssambandi iðjuþjálfa (WFOT) geta sótt um starfsleyfi. Á heimasíðu embættisins má finna ýmsar hagnýtar upplýsingar og eyðublað fyrir umsókn um starfsleyfi og gjaldskrá.
Starfsleyfi fyrir iðjuþjálfa
Starfsleyfaskrá