Iðjuþjálfafélag Íslands er fag- og stéttarfélag iðjuþjálfa
Fréttir
Iðjuþjálfun fyrir öll
Þann 30. október næstkomandi stendur fræðslunefnd IÞÍ fyrir málþing í tilefni af alþjóðlegum degi iðjuþjálfunar. Deginum er fagnað á heimsvísu og yfirskrift hans að þessu sinni er „Iðjuþjálfun fyrir öll“
Kjaraviðræður halda áfram
Kjaraviðræður Iðjuþjálfafélags Íslands og viðsemjenda á opinberum vinnumarkaði það er ríki, Reykjavík og sveitarfélög hafa nú staðið yfir um nokkurt skeið.