Fréttir

10.7.2024 : Kjaraviðræður IÞÍ

Iðjuþjálfafélag Íslands (IÞÍ) er í samstarfi við 10 önnur aðildarfélög innan BHM í kjaraviðræðum við ríkið. Fundað hefur verið reglulega frá því snemma í vor og ljóst að enn ber nokkuð í milliB21

24.6.2024 : Alls 18 útskrifast úr HA

Það var fríður flokkur sem bættist í hóp iðjuþjálfa á Íslandi þann 14 júní síðastliðinn. Háskólahátíð var haldin við Háskólann á Akureyri um miðjan júní. Alls 18 nemar útskrifuðust úr starfsréttindanámi í iðjuþjálfun Utskrift_2024Utskrift2_2024Utskrift3_2024Utskrfit4_2024


Flýtileiðir

Iðjuþjálfun , hvað er það?

Nám í iðjuþjálfun ,vilt þú verða iðjuþjálfi?

Atvinna , laus störf

Iðjuþjálfinn , fagblað iðjuþjálfa

Fagþróunarsjóður , umsókn um styrk