Fréttir

16.2.2024 : Kjörnefnd auglýsir

Viltu leggja þitt af mörkum? IÞÍ þarf fólk til starfa í nefndum og stjórnum. Þú getur haft áhrif með því að bjóða þig fram?

16.2.2024 : Samstaða meðal stéttarfélaga háskólamenntaðra

Neðangreind stéttarfélög krefjast leiðréttingar á launum háskólamenntaðra og að þeim verði tryggð kaupmáttaraukning ráðstöfunartekna í komandi kjaraviðræðum. Háskólamenntaðir hafa setið eftir í kjarasamningum síðustu ára vegna ítrekaðra krónutöluhækkana með tilheyrandi samþjöppun launa á vinnumarkaði. Samþjöppun tekna á Íslandi er ein sú mesta í Evrópu


Flýtileiðir

Iðjuþjálfun , hvað er það?

Nám í iðjuþjálfun ,vilt þú verða iðjuþjálfi?

Atvinna , laus störf

Iðjuþjálfinn , fagblað iðjuþjálfa

Fagþróunarsjóður , umsókn um styrk