Iðjuþjálfafélag Íslands er fag- og stéttarfélag iðjuþjálfa
Fréttir
Umsögn BHM um fjármálaáætlun 2023-2027
Almenningur ber uppi þúsund milljarða skuld og verðbólgu BHM leggur til að stjórnvöld hækki skatta á eignir og fjármagnstekjur og dragi lækkun bankaskatts til baka
Sjónaukinn 2022
Hin magnaða ráðstefna Sjónaukinn fer fram dagana 19 og 20 maí næstkomandi. Hægt er að taka þátt gegnum ZOOM og dagskráin er smekkfull af spennandi efni. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Áskoranir framtíðarinnar - velferðarþjónusta í nærumhverfi