Fréttir

18.10.2021 : Vertu með. Vertu þú.

Fræðslunefnd boðar til málþings þann 28. október frá kl. 15:00-17:15. Málþingið er ætlað iðjuþjálfum og öðru áhugasömu fólki og verður með blönduðu fundarsniði. Dagskráin er einstaklega fjölbreytt í ár Malthing-IThI-2021-dagskra

7.10.2021 : Jafnlaunastofa sveitarfélaga

Borgarráð og stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa gert með sér samning um að koma á fót Jafnlaunastofu. Henni er ætlað að veita sveitarfélögum stuðning við að uppfylla ákvæði jafnréttislaga um jöfn laun fyrir jafn verðmæt störfJafnlaunastofa


Flýtileiðir

Iðjuþjálfun , hvað er það?

Nám í iðjuþjálfun ,vilt þú verða iðjuþjálfi?

Atvinna , laus störf

Iðjuþjálfinn , fagblað iðjuþjálfa

Fagþróunarsjóður , umsókn um styrk