Fréttir

19.9.2022 : Málþing IÞÍ verður haldið þann 27. október

Fræðslunefnd IÞÍ kallar eftir erindum fyrir árlegt málþing í tilefni af alþjóðlegum degi iðjuþjálfunar.

11.8.2022 : Skólatöskur barna

Nú styttist í að skólastarf í grunnskólum landsins hefjist aftur að loknu sumarleyfi. Þúsundir barna munu byrja sína grunnskólagöngu og trítla í skólann glöð í bragði. Að mörgu er að hyggja þegar velja á skólatösku og miðað við auglýsingar verslana er úrvalið töluvert.Skolataska_fb-og-vefur_1660043940385


Flýtileiðir

Iðjuþjálfun , hvað er það?

Nám í iðjuþjálfun ,vilt þú verða iðjuþjálfi?

Atvinna , laus störf

Iðjuþjálfinn , fagblað iðjuþjálfa

Fagþróunarsjóður , umsókn um styrk