Fréttir

26.4.2021 : Ný stjórn IÞÍ fundar

 

Eins og lög IÞÍ gera ráð fyrir þá skal stjórn félagsins skipta með sér verkum á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund. Ný stjórn hittist á „skjánum“ í síðustu viku. 

Fyrsti_stjornarfundur_2021

 

14.4.2021 : Áliti umboðsmanns Alþingis fagnað

Iðjuþjálfar hér á landi hafa árum saman barist fyrir því að fatlað fólk á öllum aldri fái sanngjarna styrki til þess að kaupa hjálpartæki sem efla iðju þess og þátttöku í samfélaginu, auka lífsgæði og bæta heilsu. Því fagna iðjuþjálfar sérstaklega nýlegu áliti umboðsmanns Alþingis.
Grein-april-2021


Flýtileiðir

Iðjuþjálfun , hvað er það?

Nám í iðjuþjálfun ,vilt þú verða iðjuþjálfi?

Atvinna , laus störf

Iðjuþjálfinn , fagblað iðjuþjálfa

Fræðslusjóður , umsókn um styrk