Fréttir

30.4.2024 : Hádegisfyrirlestur 14. maí

Dr. Shanon Phelan er dósent í iðjuþjálfunarfræðum við Dalhousie háskólann í Halifax, Kanada. Hún leggur stund á gagnrýnar eigindlegar rannsóknir sem einkum snúa að inngildingu fatlaðra barna og ungmenna í skóla og samfélagi. Áhersla hennar er á að öðlast meiri skilning á lífi og aðstæðum barna og fjölskyldna og bæta tækifæri til iðju og þátttöku

22.3.2024 : Aðalfundur 2024

Þann 20. mars síðastliðinn fór fram aðalfundur Iðjuþjálfafélags Íslands (IÞÍ) í 48. sinn. Fundurinn var blanda af stað- og fjarfundi og um 70 félagar skráðir til leiksSo_2fyrirlesturMynd_17Mynd_1


Flýtileiðir

Iðjuþjálfun , hvað er það?

Nám í iðjuþjálfun ,vilt þú verða iðjuþjálfi?

Atvinna , laus störf

Iðjuþjálfinn , fagblað iðjuþjálfa

Fagþróunarsjóður , umsókn um styrk