Iðjuþjálfafélag Íslands er fag- og stéttarfélag iðjuþjálfa
Fréttir
Hádegisfyrirlestur 13. desember
Sólrún Óladóttir iðjuþjálfi og doktorsnemi heldur erindi kl. 12-13 þann 13. desember á ZOOM. Hún mun fjalla um notendamiðaða endurhæfingu út frá gagnrýnu sjónarhorni
Minning um Kristjönu Fenger
Kristjana Fenger, iðjuþjálfi og lektor við Háskólann á Akureyri, lést þann 11. nóvember síðastliðinn. Með fráfalli hennar er stórt skarð höggvið í hóp iðjuþjálfa á Íslandi þar sem Kristjana lagði afar mikið af mörkum til iðjuþjálfafagsins og náms í iðjuþjálfun hér á landi