Iðjuþjálfafélag Íslands er fag- og stéttarfélag iðjuþjálfa
Fréttir
Formannskjör 2025
Núverandi formaður Iðjuþjálfafélags Íslands, Þóra Leósdóttir lýkur þriðja kjörtímabili sínu nú í mars 2025 og því fer fram formannskjör í aðdraganda næsta aðalfundar sem ráðgerður er þann 27. mars næstkomandi. Nú er kallað eftir framboðum til embættis formanns
Kjarasamningur við Samband íslenskra sveitarfélaga samþykktur
Nýtt samkomulag IÞÍ við Samband íslenskra sveitarfélaga var samþykkt í atkvæðagreiðslu. Samkomulagið er framlenging á fyrri kjarasamningi og gildir frá 1. apríl 2024 - 31. mars 2028