Fréttir

25.11.2022 : Desemberuppbót

Þann 1. desember skal greiða desemberuppbót til launafólks og miðast upphæðin við 100% starfshlutfall. Desemberuppbót er föst krónutala og tekur ekki hækkunum samkvæmt öðrum ákvæðum kjarasamnings

10.11.2022 : Borgar sig að læra?

Í morgun birti BHM áherslur jafnréttissamningsins en hann felur í sér sameiginlega kröfugerð aðildarfélaganna. Kynning fór fram í Grósku og auk áherslnanna voru niðurstöður úttektar Hagfræðistofnunar HÍ á virði menntunar á Íslandi í alþjóðlegu ljósi kynntarJafnrettissamningurinn


Flýtileiðir

Iðjuþjálfun , hvað er það?

Nám í iðjuþjálfun ,vilt þú verða iðjuþjálfi?

Atvinna , laus störf

Iðjuþjálfinn , fagblað iðjuþjálfa

Fagþróunarsjóður , umsókn um styrk