Fréttir

28.3.2023 : Breyttar úthlutunarreglur

Stjórn Styrktarsjóðs BHM hefur samþykkt breytingu á úthlutunarreglum sjóðsins sem taka gildi frá og með 1. apríl 2023

24.3.2023 : Formaður Iðjuþjálfafélags Íslands nýtur trausts áfram

Aðalfundur Iðjuþjálfafélags Íslands (IÞÍ) fór fram þann 16. mars síðastliðinn á hótel KEA Akureyri og með rafrænum hætti. Fyrir aðalfundinn var boðið upp á fyrirlestur með Sóleyju Tómasdóttur kynja- og fjölbreytileikafræðingi. Hún fjallaði um ómeðvitaða hlutdrægni og áhrif hennar á hegðun okkar, framkomu og ákvarðanir og þar af leiðandi vinnustaðamenninguMynd-af-heidursfelogum-2023


Flýtileiðir

Iðjuþjálfun , hvað er það?

Nám í iðjuþjálfun ,vilt þú verða iðjuþjálfi?

Atvinna , laus störf

Iðjuþjálfinn , fagblað iðjuþjálfa

Fagþróunarsjóður , umsókn um styrk