Fréttir

13.9.2024 : Kjaraviðræður halda áfram

Kjaraviðræður Iðjuþjálfafélags Íslands og viðsemjenda á opinberum vinnumarkaði það er ríki, Reykjavík og sveitarfélög hafa nú staðið yfir um nokkurt skeið.

13.9.2024 : Norrænn fundur iðjuþjálfafélaga

Dagana 29. og 30. ágúst var haldinn fundur formanna og varaformanna iðjuþjálfafélaganna á Norðurlöndum. Þetta er árlegur fundur og skiptast löndin á að vera gestgjafar. Í ár var fundurinn í Reykjavík og skipulagður af stjórn IÞÍ.Norr_formenn


Flýtileiðir

Iðjuþjálfun , hvað er það?

Nám í iðjuþjálfun ,vilt þú verða iðjuþjálfi?

Atvinna , laus störf

Iðjuþjálfinn , fagblað iðjuþjálfa

Fagþróunarsjóður , umsókn um styrk