Fréttir

10.12.2024 : Formannskjör 2025

Núverandi formaður Iðjuþjálfafélags Íslands, Þóra Leósdóttir lýkur þriðja kjörtímabili sínu nú í mars 2025 og því fer fram formannskjör í aðdraganda næsta aðalfundar sem ráðgerður er þann 27. mars næstkomandi. Nú er kallað eftir framboðum til embættis formanns

9.12.2024 : Kjarasamningur við Samband íslenskra sveitarfélaga samþykktur

Nýtt samkomulag IÞÍ við Samband íslenskra sveitarfélaga var samþykkt í atkvæðagreiðslu. Samkomulagið er framlenging á fyrri kjarasamningi og gildir frá 1. apríl 2024 - 31. mars 2028


Flýtileiðir

Iðjuþjálfun , hvað er það?

Nám í iðjuþjálfun ,vilt þú verða iðjuþjálfi?

Atvinna , laus störf

Iðjuþjálfinn , fagblað iðjuþjálfa

Fagþróunarsjóður , umsókn um styrk