Fréttir

26.5.2023 : Kjarasamningur við RVK samþykktur

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um breytingar og framlengingu á kjarasamningi Iðjuþjálfafélags Íslands og Reykjavíkurborgar með gildistíma frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024 eru á þann veg að samkomulagið var samþykkt af félagsfólki IÞÍ

24.5.2023 : Faghópur IÞÍ um iðjuþjálfun aldraðra

Faghópur um iðjuþjálfun aldraðra (FIA) stendur fyrir viðburði þann 31. maí næstkomandi kl. 14:30 á Landakoti og í streymi. Fjallað verður um hvernig hjálpartæki nýtast við minnisvanda með stuttri kynningu og síðan verða umræður í kjölfariðFIA


Flýtileiðir

Iðjuþjálfun , hvað er það?

Nám í iðjuþjálfun ,vilt þú verða iðjuþjálfi?

Atvinna , laus störf

Iðjuþjálfinn , fagblað iðjuþjálfa

Fagþróunarsjóður , umsókn um styrk