Fréttir

11.1.2021 : Aðalfundur IÞÍ verður 12. mars

Aðalfundur félagsins 2021 verður haldinn að eftirmiðdegi en fyrirkomulag hans er óráðið eins og fram kom í tölvupósti til félagsmanna fyrr í dag

8.1.2021 : Félagsfundur IÞÍ 12. janúar

Í haust sem leið skipaði stjórn félagsins lagabreytinganefnd sem fékk það verkefni að gera heildarendurskoðun á lögum IÞÍ. Nú er þeirri vinnu senn að ljúka og viljum við gjarnan kynna fyrir félagsmönnum þau drög sem eru tilbúin.


Flýtileiðir

Iðjuþjálfun , hvað er það?

Nám í iðjuþjálfun ,vilt þú verða iðjuþjálfi?

Atvinna , laus störf

Iðjuþjálfinn , fagblað iðjuþjálfa

Fræðslusjóður , umsókn um styrk