Fréttir

9.6.2022 : SJOT skiptir yfir í opinn aðgang

Fræðiritið „Scandinavian Journal of Occupational Therapy“ (SJOT) kom fyrst út 1994 og er í eigu iðjuþjálfafélaganna á Norðurlöndunum. Í stjórn SJOT eru formenn félaganna og í ritstjórn blaðsins er einn fulltrúi frá hverju landi. Lengi hefur verið unnið að því að skipta yfir í opinn aðgang svo þetta eru sannarlega gleðileg tímamótMinni_1

19.5.2022 : Hvernig væri að skella í grein?

Iðjuþjálfinn fagblað kemur út rafrænt að hausti ár hvert og er aðgengilegt á heimasíðu félagsins. Nú er óskað eftir efni í blaðið og hvetjum við iðjuþjálfa nær og fjær til að senda okkur greinar og pistla á ritnefnd.ii@bhm.is fyrir 1. júlí 2022Auglyst-eftir-efni_22


Flýtileiðir

Iðjuþjálfun , hvað er það?

Nám í iðjuþjálfun ,vilt þú verða iðjuþjálfi?

Atvinna , laus störf

Iðjuþjálfinn , fagblað iðjuþjálfa

Fagþróunarsjóður , umsókn um styrk