Fréttir

5.12.2023 : Hádegisfyrirlestur 13. desember

Sólrún Óladóttir iðjuþjálfi og doktorsnemi heldur erindi kl. 12-13 þann 13. desember á ZOOM. Hún mun fjalla um notendamiðaða endurhæfingu út frá gagnrýnu sjónarhorniSolrun_131223

17.11.2023 : Minning um Kristjönu Fenger

Kristjana Fenger, iðjuþjálfi og lektor við Háskólann á Akureyri, lést þann 11. nóvember síðastliðinn. Með fráfalli hennar er stórt skarð höggvið í hóp iðjuþjálfa á Íslandi þar sem Kristjana lagði afar mikið af mörkum til iðjuþjálfafagsins og náms í iðjuþjálfun hér á landiKF_HA


Flýtileiðir

Iðjuþjálfun , hvað er það?

Nám í iðjuþjálfun ,vilt þú verða iðjuþjálfi?

Atvinna , laus störf

Iðjuþjálfinn , fagblað iðjuþjálfa

Fagþróunarsjóður , umsókn um styrk