Hvað er trúnaðarmaður?

Trúnaðarmaður er félagsmaður í stéttarfélagi sem valinn er af samstarfsmönnum sínum til þess að gæta hagsmuna þeirra gagnvart vinnuveitanda. Trúnaðarmaður stendur ekki einn og er stjórn og starfsmenn stéttarfélags honum til aðstoðar við að leysa úr þeim erindum sem upp kunna að koma og heyra undir starfssvið stéttarfélagsins.  Mikilvægasta hlutverk trúnaðarmannsins er að vera tengiliður milli félagsmanna á vinnustað og vinnuveitanda annars vegar og milli félagsmanna og stéttarfélags hins vegar.

Á heimasíðu BHM er aðgengilegt fræðsluefni um hlutverk, réttindi og skyldur trúnaðarmanna
sjá nánar hér: http://www.bhm.is/trunadarmenn/

Hér fyrir neðan er listi yfir trúnaðarmenn:

Trúnaðarmaður:                   Netfang:                             Vinnustaður:                        
Jóhanna Ósk Snædaljohannaosk89@gmail.comKópavogsbæ er einnig fyrir Mosfellsbæ og Hafnarfjörð (frá 28.03.2022)
Júlíana Petra Þorvaldsdóttirjulianapth@eir.isEir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili (21.01.2022)
Sigurbjörg Sigurðardóttir ssigurd@landspitali.is  Landspítali - iðjuþjálfun flæðisviðs  (frá 19.09.2019)
Rósa Gunnsteinsdóttir rosag@landspitali.is Landspítali - geðsvið
(frá 22.04.2022)
Fjóla Baldursdóttirfjola.baldursdottir@hrafnista.isHrafnista DAS Laugarási
(frá 08.09.2020)
Erla Alfreðsdóttirerlaal@reykjalundur.is Reykjalundur
(frá 11.01.2022)
Nína Jensennj0312@sak.isSjúkrahúsið á Akureyri
(frá 01.01.2022)
Hafdís Hannesdóttir
geislafræðingur
 hafdishann@icloud.com

 HVE Akranesi (SIGL félögin)
(frá 08.04.2021)Til baka Senda grein