Kjaramál
Hér má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um réttindi félagsmanna.
Vissir þú?
Stéttarfélagsaðild þín að Iðjuþjálfafélagi Íslands er lykillinn að Bandalagi Háskólamanna (BHM). Hluti af félagsgjöldum þínum rennur til BHM og atvinnurekandi greiðir á móti í sjóði bandalagsins.
Þessir sjóðir eru:
- Styrktarsjóður BHM (Félagsmenn í þjónustu ríkistofnana)
- Sjúkrasjóður BHM (Félagsmenn á almennum markaði)