Verktakaþjónusta

Listinn hér fyrir neðan inniheldur upplýsingar um iðjuþjálfa sem taka að sér verkefni fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Iðjuþjálfarnir eru allir með löggilt íslenskt starfsleyfi og eru félagar í Iðjuþjálfafélagi Íslands. Vinna þeirra er ekki unnin í nafni Iðjuþjálfafélagsins Íslands og því ber það ekki ábyrgð.

Verktakar listi júní 2024

Til baka Senda grein