Rannsóknir

Norræn skýrsla iðjuþjálfafélaga

Iðjuþjálfafélag Íslands hefur í samstarfi við félög iðjuþjálfa á hinum Norðurlöndunum og fræðimenn innan fagsins tekið saman skýrslu um virði iðjuþjálfunar út frá heilsuhagfræðilegu sjónarhorni.

Skýrslan Occupational Therapy and Health Economics – A short introduction to health economics and economic evidence for occupational therapy in the field of mental health during working life and health of older people miðar að því að auka almenna þekkingu á tengslum heilsuhagfræði og iðjuþjálfunar. Tvö svið þjónustu iðjuþjálfa eru í brennidepli í skýrslunni - atvinnuþátttaka fólks í tengslum við geðheilsu og heilsa aldraðra. 

Hér má nálgast útdrátt á pdf formi úr skýrslunni.

Hér má nálgast skýrsluna á pdf formi.

Til baka Senda grein