Laus störf

Iðjuþjálfi við Sjúkrahúsið á Akureyri

Laus er til umsóknar 70% staða iðjuþjálfa við sjúkrahúsið á Akureyri, staðsett á Kristnesi. Staðan er laus frá 1.janúar 2022.

Lesa meira

Sólvangur hjúkrunarheimili

Sólvangur hjúkrunarheimili óskar eftir iðjuþjálfa í 80-100% starf.

Lesa meira

Yfiriðjuþjálfi Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarvogs

Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts leitar að öflugum yfiriðjuþjálfa í heimahjúkrun í Efri byggð. Um er að ræða 80-100% stöðu. Um framtíðarstöðu er að ræða.

Lesa meira

Fjölbreytt starf á Sérhæfðri endurhæfingargeðdeild á Kleppi

Iðjuþjálfun vill ráða til starfa öflugan liðsmann sem hefur áhuga á fjölbreyttu og líflegu starfi á Landspítala. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi og unnið er í dagvinnu.

Lesa meira