Laus störf
Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE)
HVE óskar eftir að ráða iðjuþjálfa í 100% stöðu í dagvinnu. Um er að ræða afleysingu til eins árs og ákjósanlegt að viðkomandi geti hafið störf 1 apríl 2023.
Lesa meiraSjónarhóll leitar að ráðgjafa
Vegna aukinna verkefna þá óskar Sjónarhóll – ráðgjafarmiðstöð eftir ráðgjafa í 50-100% starf. Í starfinu felst að veita foreldrum langveikra barna eða barna með sérþarfir ráðgjöf og stuðning þar sem þarfir fjölskyldunnar og barnsins eru hafðar að leiðarljósi.
Lesa meiraIðjuþjálfi í endurhæfingarteymi
Hrafnista óskar eftir iðjuþjálfa í 80-90% stöðu í öflugt endurhæfingarteymi á Ísafold, Boðaþingi og Skógarbæ. Um er að ræða fjölbreytt starf þar sem verið er að þróa þjónustu sem krefst sjálfstæðra vinnubragða, frumkvæðis og góðrar samskiptahæfni.
Lesa meiraHrafnista við Laugarás
Óskar eftir að ráða iðjuþjálfa í 80-100% stöðu. Starfið er fjölbreytilegt og krefst sjálfstæðra vinnubragða, lausnamiðaðrar hugsunar, frumleika og góðrar samskiptahæfni.
Lesa meira