Laus störf

Viltu ganga til liðs við okkur hjá Vinnueftirlitinu?

Vinnueftirlitið leitar að öflugum sérfræðingi í hreyfi- og stoðkerfi.

Lesa meira

Iðjuþjálfi óskast á Grund hjúkrunarheimili

Grund hjúkrunarheimili óskar eftir metnaðarfullum iðjuþjálfa til starfa.
Um er að ræða fjölbreytt og lifandi starf fyrir einstakling sem býr yfir hugmyndaauðgi, frumkvæði og góðum samskiptahæfileikum.

Lesa meira

Hrafnista við Laugarás

Óskar eftir að ráða iðjuþjálfa í 80-100% stöðu. Starfið er fjölbreytilegt og krefst sjálfstæðra vinnubragða, lausnamiðaðrar hugsunar, frumleika og góðrar samskiptahæfni.

Lesa meira