Laus störf

Iðjuþjálfi - Verkefnastjóri

Alzheimersamtökin opna í haust þjónustumiðstöð í Hafnarfirði fyrir fólk sem hefur greinst með heilabilunarsjúkdóma og aðstandendur þeirra.

Lesa meira

Iðjuþjálfi við Sjúkrahúsið á Akureyri

Laus er til umsóknar 70% afleysingarstaða iðjuþjálfa við sjúkrahúsið á Akureyri, staðsett á bráðadeildum.
Staðan er laus frá 1.júní 2021 og er afleysingarstaða í eitt ár.

Lesa meira