Laus störf

Geðheilsuteymi HH suður

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins leitar eftir iðjuþjálfa við Geðheilsuteymi HH suður sem er þverfaglegt meðferðarteymi. Teymið er til húsa að Bæjarlind 1-3. Um er að ræða 80% ótímabundið starf og þarf iðjuþjálfi að geta tekið að sér málastjórn innan teymis. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. júní eða eftir nánara samkomulagi.

Lesa meira

Hringsjá náms- og starfsendurhæfing

Hringsjá náms- og starfsendurhæfing óskar eftir að ráð iðjuþjálfa til starfa. Leitað er að jákvæðum og skipulögðum iðjuþjálfa í 50-100% starf eða eftir samkomulagi.

Lesa meira

Yfirumsjón með iðjuþjálfun á Seltjörn

Hjúkrunarheimilið Seltjörn auglýsir eftir framúrskarandi iðjuþjálfa frá 1. júní eða eftir samkomulagi. Dagvinna með sveigjanlegum vinnutíma.

Lesa meira

Mobility ehf

Mobility nýtt fyrirtæki með hjálpartæki óskar eftir að ráða iðjuþjálfa