Laus störf

Iðjuþjálfar á taugaendurhæfingardeild Landakoti

Um er að ræða framtíðarstarf þar sem unnið er í dagvinnu og sveigjanlegur vinnutími í boði. Starfhlutfall er 80-100% og eru störfin laus nú þegar eða samkvæmt nánara samkomulagi.

Lesa meira

Sérhæfður aðstoðarmaður iðjuþjálfa á Landakoti

Starfshlutfall er eftir samkomulagi og unnið er í dagvinnu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. 

Lesa meira

Spennandi starf fyrir iðjuþjálfa á Vesturlandi

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi óskar eftir að ráða iðjuþjálfa í starf teymissstjóra í þróunarverkefnisins Gott að eldast um samþætta félags- og heimaþjónustu á Vesturlandi.

Lesa meira