Úrsögn úr ÍÞÍ

Skrifleg úrsögn þarf að berast stjórn félagsins – og/eða tilkynning um breytingu á félagsaðild. Falli greiðslur niður í meira en þrjá mánuði samfellt, falla réttindi niður. 
Úrsögn úr Iðjuþjálfafélagi Íslands má tilkynna með því að senda inn eyðublaðið hér fyrir neðan útfyllt og undirritað til skrifstofu félagsins að Borgartúni 6, Reykjavík

ÚRSÖGN

Til baka Senda grein