Ritrýndar greinar birtar í fagblaði Iðjuþjálfa

Yfirlit og hlekkir á PDF skjöl

Snæfríður Egilsson, Kristjana Fenger og Guðrún Pálmadóttir. Rannsóknir og birtingar íslenskra iðjuþjálfa frá aldamótum. 2023.

Kristjana Fenger og Guðrún Pálmadóttir. Saga fags og fræða, iðjuþjálfun á Íslandi 1945-1997. 2022.

Hulda Þórey Gísladóttir, Ásta Snorradóttir og Kristjana Fenger. Atvinnuþátttaka fólks með skerta starfsgetu: sjónarhorn stjórnenda á vinnumarkaði. 2020.

Kristjana Fenger, Margrét Sigurðardóttir og Patricia J Scott. Hlutverkalistinn: Þátttaka og sátt. Þýðingarferli og mat á réttmæti og notagildi. 2020.

Ásdís Sigurjónsdóttir, Guðrún Pálmadóttir og Kristjana Fenger. Við höfum þurft að breyta okkar starfi. Starfsendurhæfing á Íslandi frá sjónarhóli starfsfólks starfsendurhæfingarstöðva. 2019. 

Guðrún Pálmadóttir, Snæfríður Þóra Egilsson. Iðjuþjálfun í ljósi gagnrýnna sjónarhorna. Umfjöllun um verk K. W. Hammell og gildi þeirra fyrir iðjuþjálfun á Íslandi. 2018.

Gunnhildur Jakobsdóttir, Þóra Leósdóttir og Snæfríður Þóra Egilsson. Samfélagsþátttaka einhverfra barna: viðhorf foreldra. 2017.

Sonja Stelly Gústafsdóttir. Public beliefs about cause and risk of depression in Iceland. 2016.

Guðrún Pálmadóttir. ICF og iðjuþjálfun - fagþróun, hugmyndafræði og hagnýtt gildi. 2013. 

Snæfríður Þóra Egilson. Þýðingarferli og notkun lífsgæðamatslíkans KIDSCREEN á Íslandi. 2013. 

Elín Ebba Ásmundsdóttir. Geðrækt geðsjúkra - Útihátíð í miðbæ Reykjavíkur. 2008.

Guðrún Árnadóttir. Árangur af iðjuþjálfun einstaklinga með taugaeinkenni - Hentug ADL matstækni. 2008.

Guðrún Pálmadóttir. Iðjuþjálfun í ljósi skjólstæðingsmiðaðrar nálgunar - Reynsla skjólstæðingar á endurhæfingarstofnunum. 2008.

Elín Ebba Ásmundsdóttir. Geðrækt geðsjúkra - Að ná tökum á tilverunni. 2007. 

Snæfríður Þóra Egilsson. Var hann duglegur í tímanum? Viðhorf foreldra barna með hreyfihömlun til þjónustu iðjuþjálfa og sjúkraþjálfara. 2007

Guðrún Pálmadóttir. Að gagnreyna eigin störf og stétt - Samþætting rannsóknarniðurstaðna um iðjuþjálfun á Íslandi. 2004.

Til baka Senda grein