Fréttir

Sumarkveðja frá stjórn IÞÍ - 29.6.2021

Nú er sumarið í algleymingi og hlýindin loks mætt á staðinn. Við sendum öllu félagsfólki hugheila sumarkveðju í meðfylgjandi pistliCapture

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisráðherra - 29.6.2021

Formaður Bandalags háskólamanna og formenn fag- og stéttarfélaga heilbrigðisgreina innan bandalagsins sendu á dögunum bréf til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra þar sem gerð var alvarleg athugasemd við faglega einsleitni landsráðsins 

Lesa meira

Nýtt frá COTEC - 28.6.2021

Iðjuþjálfanefnd Evrópuþjóða hefur gert nýja samantekt á ýmis konar tölulegum upplýsingum sem varða stöðu iðjuþjálfunar í álfunni COTEC_100_thusund_ibua

Lesa meira

Háskólahátíð 2021 - 14.6.2021

Síðastliðinn föstudag útskrifuðust 10 kandídatar með viðbótardiplóma á meistarastigi til starfsréttinda í iðjuþjálfun og er það fyrsti hópurinn sem lýkur slíku námi samkvæmt nýrri námskrá Iðjuþjálfunarfræðideildar við Háskólans á Akureyri. Nú í vor eru einnig 20 ár síðan fyrstu iðjuþjálfarnir luku námi við skólann en það var í júní 2001 Idjuthjalfar_starfsrettindi_2021

Lesa meira