Fréttir

Fræðsluerindi og aðalfundur - 4.3.2025

Líkt og hefð er fyrir verður fræðsluerindi fyrir aðalfund IÞÍ eða kl. 16:00 - 17:00 þann 27. mars næstkomandi. Helgi Freyr Hafþórsson verkefnastjóri margmiðlunar í Háskólanum á Akureyri. Hefðbundinn aðalfundur hefst síðan kl. 17:15. Að fundinum loknum verður boðið upp á léttar veitingar í anddyrinu við stofu M101 í HA. Erindi_Helgi_FreyrAdalfundarbod_2

Lesa meira

Heimsráðstefna WFOT 2026 - 28.2.2025

Kallað er eftir ágripum fyrir kynningar og erindi á heimsráðstefnu iðjuþjálfa sem haldin verður í Bangkok 9-12 febrúar 2026Bangkok_2026

Lesa meira

Aðalfundur IÞÍ verður 27. mars - 27.2.2025

Kæru félagar - aðalfundur IÞÍ verður haldinn í Háskólanum á Akureyri stofu M101 og í fjarfundi. Skráning er nauðsynleg og félagsfólk hefur þegar fengið sendan tölvupóst með skráningarhlekk3_malthing

Lesa meira

Samkomulag við SFV samþykkt - 14.2.2025

Atkvæðagreiðslu um samkomulag IÞÍ og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) var samþykkt í atkvæðagreiðslu. Samkomulagið snýr að breytingum og framlengingu á gildandi kjarasamningi aðila og er með gildistíma frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028

Lesa meira