Fréttir

Áliti umboðsmanns Alþingis fagnað - 14.4.2021

Iðjuþjálfar hér á landi hafa árum saman barist fyrir því að fatlað fólk á öllum aldri fái sanngjarna styrki til þess að kaupa hjálpartæki sem efla iðju þess og þátttöku í samfélaginu, auka lífsgæði og bæta heilsu. Því fagna iðjuþjálfar sérstaklega nýlegu áliti umboðsmanns Alþingis.
Grein-april-2021

Lesa meira

Auglýst eftir styrkumsóknum - 31.3.2021

Fagþróunarsjóður Iðjuþjálfafélags Íslands auglýsir eftir styrkumsóknum vegna úthlutunar vorið 2021. Sjóðurinn var stofnaður 2005 (þá fræðslusjóður) með samþykkt á aðalfundi félagsins. Með nýjum lögum sem tóku gildi 12. mars síðast liðinn er heiti sjóðsins breytt í „Fagþróunarsjóður“

Auglys_vor_21

Lesa meira

Gleðilega páska - 30.3.2021

Við óskum öllu félagsfólki IÞÍ gleðilegra páska! Þjónustuskrifstofa SIGL er lokuð á morgun og opnar aftur þriðjudaginn 6. apríl kl. 09:00. Förum varlega!Paskamynd

Lesa meira

Fréttabréf WFOT - mars 2021 - 23.3.2021

Fréttabréf heimssambandsins er komið út! Þar má finna fréttir frá iðjuþjálfasamfélaginu í ýmsum löndum. Einnig eru upplýsingar um næstu WFOT ráðstefnu sem verður í París 27-30 mars 2022Wfot_paris

Lesa meira