Fréttir

Aðalfundur IÞÍ verður 12. mars - 11.1.2021

Aðalfundur félagsins 2021 verður haldinn að eftirmiðdegi en fyrirkomulag hans er óráðið eins og fram kom í tölvupósti til félagsmanna fyrr í dag

Lesa meira

Félagsfundur IÞÍ 12. janúar - 8.1.2021

Í haust sem leið skipaði stjórn félagsins lagabreytinganefnd sem fékk það verkefni að gera heildarendurskoðun á lögum IÞÍ. Nú er þeirri vinnu senn að ljúka og viljum við gjarnan kynna fyrir félagsmönnum þau drög sem eru tilbúin.

Lesa meira

Samkomulag um vinnutíma á almennum markaði - 7.1.2021

Vinnutími háskólafólks og skrifstofufólks á almennum vinnumarkaði samræmdur

Lesa meira

Jólakveðja - 22.12.2020

Jolakort_2020

Iðjuþjálfafélag Íslands óskar félagsmönnum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.