Fréttir

Hádegisfyrirlestur 14. maí - 30.4.2024

Dr. Shanon Phelan er dósent í iðjuþjálfunarfræðum við Dalhousie háskólann í Halifax, Kanada. Hún leggur stund á gagnrýnar eigindlegar rannsóknir sem einkum snúa að inngildingu fatlaðra barna og ungmenna í skóla og samfélagi. Áhersla hennar er á að öðlast meiri skilning á lífi og aðstæðum barna og fjölskyldna og bæta tækifæri til iðju og þátttöku

Lesa meira

Aðalfundur 2024 - 22.3.2024

Þann 20. mars síðastliðinn fór fram aðalfundur Iðjuþjálfafélags Íslands (IÞÍ) í 48. sinn. Fundurinn var blanda af stað- og fjarfundi og um 70 félagar skráðir til leiksSo_2fyrirlesturMynd_17Mynd_1

Lesa meira

Það vantar pláss á vettvangi! - 19.3.2024

Ef ekki verður unnt að útvega fleiri vettvangsnámspláss getur þurft að grípa til fjöldatakmarkana í starfsréttindanámið við Háskólann á AkureyriAkall-um-vettvangsnamsplass_2024

Lesa meira

Aðalfundur 2024 - 7.3.2024

Aðalfundur Iðjuþjálfafélags Íslands verður haldinn þann 20. mars næstkomandi. Áður en fundur hefst eða kl. 16:00 verður fyrirlestur um Ójöfnuð og heilsu þar sem Sigrún Ólafsdóttir prófessor í félagsfræði fjallar um nýjar rannsóknir á þessu sviði. Að loknu kaffihléi kl. 17:15 verður síðan blásið til aðalfundarAdalfundur_2024_fundarbod_skraning

Lesa meira