Fréttir

Málþing IÞÍ verður haldið þann 27. október - 19.9.2022

Fræðslunefnd IÞÍ kallar eftir erindum fyrir árlegt málþing í tilefni af alþjóðlegum degi iðjuþjálfunar.

Lesa meira

Skólatöskur barna - 11.8.2022

Nú styttist í að skólastarf í grunnskólum landsins hefjist aftur að loknu sumarleyfi. Þúsundir barna munu byrja sína grunnskólagöngu og trítla í skólann glöð í bragði. Að mörgu er að hyggja þegar velja á skólatösku og miðað við auglýsingar verslana er úrvalið töluvert.Skolataska_fb-og-vefur_1660043940385

Lesa meira

SJOT skiptir yfir í opinn aðgang - 9.6.2022

Fræðiritið „Scandinavian Journal of Occupational Therapy“ (SJOT) kom fyrst út 1994 og er í eigu iðjuþjálfafélaganna á Norðurlöndunum. Í stjórn SJOT eru formenn félaganna og í ritstjórn blaðsins er einn fulltrúi frá hverju landi. Lengi hefur verið unnið að því að skipta yfir í opinn aðgang svo þetta eru sannarlega gleðileg tímamótMinni_1

Lesa meira

Hvernig væri að skella í grein? - 19.5.2022

Iðjuþjálfinn fagblað kemur út rafrænt að hausti ár hvert og er aðgengilegt á heimasíðu félagsins. Nú er óskað eftir efni í blaðið og hvetjum við iðjuþjálfa nær og fjær til að senda okkur greinar og pistla á ritnefnd.ii@bhm.is fyrir 1. júlí 2022Auglyst-eftir-efni_22

Lesa meira