Fréttir

Umsögn BHM um fjármálaáætlun 2023-2027 - 16.5.2022

Almenningur ber uppi þúsund milljarða skuld og verðbólgu BHM leggur til að stjórnvöld hækki skatta á eignir og fjármagnstekjur og dragi lækkun bankaskatts til baka

Lesa meira

Sjónaukinn 2022 - 6.5.2022

Hin magnaða ráðstefna Sjónaukinn fer fram dagana 19 og 20 maí næstkomandi. Hægt er að taka þátt gegnum ZOOM og dagskráin er smekkfull af spennandi efni. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Áskoranir framtíðarinnar - velferðarþjónusta í nærumhverfiSjonaukinn_22

Lesa meira

Farsæld barna - ný námsleið - 3.5.2022

Nú í haust fer í gang ný námsleið á sviði farsældar barna og er henni ætlað að styðja við innleiðingu hinna nýju laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna sem tóku gildi þann 1. janúar á þessu áriFarsaeld-barna

Lesa meira

Iðjuþjálfar fjölmennum 1. maí - 27.4.2022

Já! Eftir kröfugönguhlé í tvö ár mætum við margefld til leiks. 1.-mai-2022Við hvetjum félagsfólk IÞÍ til að fjölmenna í gönguna og á útifundinn - sjá meðfylgjandi auglýsingu! Við ætlum að hittast í Borgartúni 6 kl 12:00 - þar verða veitingar í boði, við söfnum kröftum og náum okkur í skilti og fána - áfram BHM! 

Áfram Iðjuþjálfafélag Íslands! 

Lesa meira