Fréttir
Hádegisfyrirlestur 13. desember
Sólrún Óladóttir iðjuþjálfi og doktorsnemi heldur erindi kl. 12-13 þann 13. desember á ZOOM. Hún mun fjalla um notendamiðaða endurhæfingu út frá gagnrýnu sjónarhorni.
Hér er hlekkur á fyrirlesturinn:
Join
Zoom Meeting
https://us02web.zoom.us/j/4701470581?omn=86963927294
Meeting
ID: 470 147 0581
Fyrirlesturinn er líka auglýstur sem viðburður á Facebook síðu IÞÍ
https://www.facebook.com/events/371766382041805/?acontext=%7B%22event_action_history%22%3A[%7B%22mechanism%22%3A%22your_upcoming_events_unit%22%2C%22surface%22%3A%22bookmark%22%7D]%2C%22ref_notif_type%22%3Anull%7D
Það er mikilvægt að þáttakendur mæti stundvíslega á ZOOM!
Hlökkum til að sjá ykkur!
Með kærri kveðju
Stjórn IÞÍ