Hvað er kjarasamningur?
Kjarasamningur er samningur milli stéttarfélags og atvinnurekanda eða samtaka þeirra og hefur að geyma þýðingarmikla þætti sem varða réttindi, kaup og kjör.
- Á almennum vinnumarkaði er samið á grundvelli laga nr. 80/1938 um stéttarfélög og vinnudeilur.
- Á opinberum vinnumarkaði er samið á grundvelli laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna.
Kjarasamningar eru lágmarkssamningar
Allir samningar um lakari kjör, en kveðið er á um í kjarasamningi, eru ógildir. Það þýðir að óheimilt er að semja um lægri dagvinnulaun en samkvæmt gildandi kjarasamningi.
Iðjuþjálfafélag Íslands er aðili að kjarasamningum við Fjármálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborg, Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu og Samtök Atvinnulífsins. Hér fyrir neðan má finna gildandi kjarasamninga sem félagið er aðili að. Þegar kjarasamningar eru gerðir til skamms tíma í senn, eru þeir oft í formi framlenginga við gildandi heildarkjarasamning. Í kjarasamningum við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga er kveðið á um að störf iðjuþjálfa skuli röðuð í launaflokka samkvæmt niðurstöðu starfsmatskerfisins SAMSTARF. Allar upplýsingar um það má finna á www.starfsmat.is
Fjármálaráðuneytið (Ríkið)
Kjarasamningur IÞÍ og ríkis 02.04.2020
Kjarasamningur IÞÍ og ríkis 02.02.2018
Yfirlýsing ráðherra 2018
Úrskurður gerðardóms 2015
Samkomulag 2014
Heildarsamningur 2011
Viðauki við samning 2011
Framlenging samnings 2008-2009
Framlenging samnings 2004-2008
Heildarsamningur 2005-2008
Reykjavíkurborg
Samningur í júní 2020
Yfirlýsing vegna hækkunar á launatöflu mars 2018
Fundargerð í feb 2017 v samninga
Samningur í des 2015
Samningur og starfsmat 2014
Samkomulag um eingreiðslur
Samningur í júní 2011
Framlenging 2008-2009
Samningur í nóv 2008
Samningur 2006-2008
Samband íslenskra sveitarfélaga
Heildarkjarasamningur 2020-2023
Samningur jan. 2020 - mars 2023
Launatöflur og tengitafla
Leiðbeiningar sendar sveitarfélögum
Lokavörpun og tillögur að starfaskilgreiningum
Fundargerð samstarfsnefndar jan 2019
Heildarkjarasamningur 2015-2019
Samningur í mars 2016
Samningur í 2011-2014
Samkomulag 30. mars 2014 - breyttar starfaskilgreiningar
Viðauki vegna 240 ECTS náms iðjuþjálfa
Framlenging 2008-2009
Samningur 2006-2008
Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - SFV
Samningur 16. júní 2020
Samningur 1. júní 2018
Samningur í okt 2015
Samkomulag 4. sept. 2014
Framlenging 2011-2014
Viðauki 2011
Samningur 2005-2008
Samtök atvinnulífsins - SA
Uppfærsla á kjarasamningi 07.01.2021
Kjarasamningur 23. október 2017
Kjarasamningur 22. sept. 2011