Fræðileg rit

Fræðilegar bækur og skýrslur

Iðjuþjálfafélag Íslands hefur í samstarfi við félög iðjuþjálfa á hinum Norðurlöndunum og fræðimenn innan fagsins tekið saman skýrslu um virði iðjuþjálfunar út frá heilsuhagfræðilegu sjónarhorni

Lesa meira

Iðja, heilsa og velferð - Iðjuþjálfun í íslensku samfélagi

Ritstjórar: Guðrún Pálmadóttir og Snæfríður Þóra Egilson Lesa meira