Stofnanasamningar

Samkvæmt 11. kafla í kjarasamningi IÞÍ og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs skulu stofnanir gera stofnanasamninga.  Þeir eru hluti af kjarasamningi og er m.a. ætlað að tryggja þróun og stuðla að skilvirkara launakerfi sem tekur mið af þörfum og verkefnum stofnunar og starfsmanna. Stofnanasamningur er sérstakur samningur milli stofnunar og viðkomandi stéttarfélags. Viðræður um hann fara fram undir friðarskyldu. Hjá stofnunum ríkisins skulu starfa samnstarfsnefndir sem skipaðar eru fulltrúum frá hvorum aðila, þ.e. stéttarfélögum/starfsmönnum og stofnunum. Samstarfsnefnd skal annast gerð, endurskoðun og breytingar á stofnanasamningi, semja um röðun starfa og fjalla um ágreiningsmál sem upp kunna að koma vegna framkvæmdar.

Handbók um gerð stofnanasamninga - útg. nóv 2015

Vefsíða um stofnanasamninga

Hér fyrir neðan má nálgast stofnanasamninga sem IÞÍ er aðili að:

Stofnanasamningar frá og með 2014

Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins okt 2019
Heilbrigðisstofnun Vesturlands maí 2019
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins mars 2019
Æfingastöðin janúar 2019
Vinnumálastofnun des 2018
Vinnueftirlit ríkisins nóv 2018
Landspítalinn nóv 2018
Heilbrigðisstofnun Norðurlands 2018
Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins 2017
Reykjalundur 2017
Vinnumálastofnun 2017
Landspítali 2017
Þjónustu- og þekkingarmiðst. f. blinda ..
Sjúkrahúsið á Akureyri ShA 2016
Bjarg á Akureyri 2016
Sjúkratryggingar Íslands 2016
Æfingastöðin 2015
Heilsugæsla höfuðborgarsv. Tilraunaverkefni

Stofnanasamningar 2014 og eldri:

Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins 2014
Reykjalundur 2014
Landspítali 2013
Sjúkrahúsið á Akureyri ShA 2013
Heilbrigðisstofnun Austurlands 2013
Sjúkratryggingar Íslands 2013
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins 2013
Hrafnistuheimilin 2013
Grund og Ás - dvalarheimilin 
Skjól og Eir - hjúkrunarheimilin   
Ísafjarðarbær  
Sjálfsbjörg Akureyri
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja HSS
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Hsu
Heilbrigðisstofnun Suðausturlands HSSA 
Heilbrigðisstofnunin á Siglufirði
Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi 
Tryggingastofnun ríkisins
MS Dagvist og endurhæfing
Sjálfsbjargarheimilið Reykjavík
Æfingastöðin

Til baka Senda grein