Fréttir
Frestun á fyrningu orlofsdaga
Samkomulag hefur náðst um frestun á niðurfellingu orlofsdaga við ríkið, sveitarfélög og Reykjavíkurborg og fór tilkynning þess efnis til stjórnenda 21. mars 2023. Sjá nánar tilkynningar atvinnurekenda hér fyrir neðan:
Ríkið
Reykjavíkurborg
Samband íslenskra sveitarfélaga
Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) - fylgir ríkinu