Fréttir

Fræðsluerindi og aðalfundur

Aðalfundur 2025

4.3.2025

Líkt og hefð er fyrir verður haldið fræðsluerindi fyrir aðalfund IÞÍ eða kl. 16:00 - 17:00 þann 27. mars næstkomandi.

Adda Guðrún Gylfadóttir félagsfræðingur mun fjalla um Jafnrétti og gervigreind: Tækifæri og áhættur. Hefðbundinn aðalfundur hefst síðan kl. 17:15

Allt skuldlaust félagsfólk hefur rétt til setu á aðalfundinum. Þau sem eru með nemaaðild hafa ekki málfrelsi eða tillögurétt samkvæmt lögum félagsins. 

Nauðsynlegt er að skrá sig á aðalfundinn og merkja við stað - eða fjarfund.

Skráningarhlekkur hér

Kveðja stjórn IÞÍ