Fréttir
Kosning um kjarasamning
IÞÍ við fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs
Nú fer fram atkvæðagreiðsla um samkomulag IÞÍ við ríkið um breytingu og framlengingu á kjarasamningi frá 2019
Hvetjum öll sem eiga aðild að samningi til að kjósa. Kosningu lýkur kl. 12 þann 18. apríl 2023
Farið er inn á kosningasíðu: www.bhm.is/kosning