Fréttir

Kynning á kjarasamningi

Samkomulag við sveitarfélögin utan RVK undirritað í gær

16.5.2023

Skrifað var undir kjarasamning við sveitarfélögin utan Reykjavíkurborgar þann 15. maí 2023. Samkomulagið verður kynnt á rafrænum fundi þann 16. maí kl. 17:00. Þau sem taka laun eftir kjarasamningum IÞÍ og sveitarfélaganna hafa fengið fundarboð sem og trúnaðarmannaráð félagsins.