Fréttir
  Samstaða og samfélag
Málþing í tilefni af alþjóðlegum degi iðjuþjálfunar 27 október 2023
Líkt og áður þá boðar fræðslunefnd IÞÍ í samstarfi við stjórn félagsins til málþings í tilefni af alþjóðlegum degi fagsins. Auglýsing hefur verið send til félagsfólks í tölvupósti ásamt hlekk á skráningu: https://forms.gle/CVr7QifCP9kKyUGB6
Málþingið verður haldið í Borgartúni 22, 3. hæð og er bæði í staðfundi og á TEAMS.
Dagskrá:
| 15:00 – 15:05 | Málþingið sett | 
| 
 15:05 – 15:25 | 
 Mat á kulnun í foreldrahlutverkinu, þýðing, staðfærsla og forprófun. Helga Sif Pétursdóttir 
 | 
| 15:25 – 15:45 | Þroskafjör. Carmen Fuchs | 
| 
 15:45 – 16:00 | 
 Kaffihlé | 
| 
 16:00 - 16:25 | 
 Iðjuþjálfun og vinnuvernd. Gunnhildur Gísladóttir | 
| 
 16:30 sirka | 
 Málþingi slitið |