Fréttir

Faghópur IÞÍ um iðjuþjálfun aldraðra

24.5.2023

Faghópur um iðjuþjálfun aldraðra (FIA) stendur fyrir viðburði þann 31. maí næstkomandi kl. 14:30 á Landakoti og í streymi. Fjallað verður um hvernig hjálpartæki nýtast við minnisvanda með stuttri kynningu og síðan verða umræður í kjölfarið. Viðburðinum er streymt gegnum facebook.

Allar upplýsingar eru á facebook síðu faghópsins og fólk er beðið um að skrá sig á viðburðinn, sjá hér