Fréttir

Hádegisfyrirlestur

Restructuring rehabilitation policies and practices - the Norwegian case

24.4.2023

Þann 3. maí stendur IÞÍ fyrir hádegisfyrirlestri með Marte Feiring en hún er prófessor við OsloMet á sviði heilbrigðisvísinda. Marte er iðjuþjálfi í grunninn og með doktorsgráðu í félagsfræði. Hún hefur stundað rannsóknir sem ná yfir sögulega þróun og gagnrýnin sjónarhorn á stefnumótun í heilbrigðiskerfinu, velferðarþjónustu, fagþekkingu og endurhæfingarþjónustu. 

Fyrirlesturinn ber titilinn „Restructuring rehabilitation policies and practices - the Norwegian case“ verður á ensku og er bæði staðfundur í Borgartúni 6 og fjarfundur á TEAMS. Skráning og nánari upplýsingar á viðburði á fb síðu félagsins: viðburður 

Fyrirlesturinn verður tekinn upp og aðgengilegur í viku eða til og með 10. maí. Hlekkur á upptöku verður birtur hér á heimasíðunni og fb síðu félagsins.

Boðið er upp á hádegissnarl fyrir þau sem mæta í Borgartúnið og til að hægt sé að áætla fjölda þá er fólk beðið um að skrá sig hér: skráning

Um fyrirlesarann:

Marte Feiring is a Professor of Public Health and Rehabilitation at the Institute of rehabilitation science and health technology, Faculty of Health Science, Oslo Metropolitan University (OsloMet), Norway, where she has worked since 2011. She holds a PhD in Sociology and a BA in Occupational therapy. Her research interests cover historical and critical perspectives on health policies, welfare services, professional knowledge, rehabilitation practices (including reablement) and civil movements. Currently, she is studying task shifting between medical doctors, allied health professions and patients in rheumatic care in cooperation with PhD students at Remedy (a research centre for treatment in rheumatology and musculoskeletal diseases). She has published peer-reviewed articles, book chapters and commissioned research reports. Feiring holds courses in rehabilitation practices, disability studies, user involvement, qualitative methods and critical perspectives at bachelor's, master's and doctorate levels.

https://www.oslomet.no/om/ansatt/mafei/

https://www.remedy-senter.no/hvem-er-vi

https://www.researchgate.net/profile/Marte-Feiring