Fréttir
Pláss fyrir iðjuþjálfanema!
Skilaboð frá Iðjuþjálfunarfræðideild Háskólans á Akureyri
Að kynnast starfsvettvangi iðjuþjálfa er nauðsynlegur hluti af námi í iðjuþjálfun. Vettvangsnám er forsenda þess að þróa fagið og viðhalda mannauðnum innan stéttarinnar.
Nemendum í iðjuþjálfum hefur fjölgað ört og því vantar fleiri starfandi iðjuþjálfa til að taka á móti nemum í vettvangsnám.
Rannsóknir sýna að það er ekki síst vinnustaðurinn græðir á því að bjóða upp á vettvangsnám. Slíkt eflir leiðbeinendur faglega og ýtir undir nýliðun.
Ef iðjuþjálfar eiga pláss þá hafið endilega hafið samband við Helenu Halldórsdóttur verkefnastjóra vettvangsnáms í iðjuþjálfun á netfangið helenah@unak.is