Fréttir

Ókeypis námskeið hjá EHÍ

31.1.2025

Ný námskeið fyrir félagsfólk aðildarfélaga BHM í boði. Starfsþróunarsetur BHM hefur gert samning við Endurmenntun Háskóla Íslands um að félagsfólk geti sótt valin námskeið þeim að kostnaðarlausu. Þetta er klárlega tækifæri sem við hvetjum iðjuþjálfa til að nýta sér. 

Allar upplýsingar á vefsíðu BHM