Fréttir

Borgar sig að læra?

10.11.2022

Í morgun birti BHM áherslur jafnréttissamningsins en hann felur í sér sameiginlega kröfugerð aðildarfélaganna. Kynning fór fram í Grósku og auk áherslnanna voru niðurstöður úttektar Hagfræðistofnunar HÍ á virði menntunar á Íslandi í alþjóðlegu ljósi kynntar.

Á vefsíðu BHM má finna allar upplýsingar!