Fréttir
Hugmyndafundur um siðareglur BHM
Haldinn verður hugmyndafundur um siðareglur fyrir BHM þann 4 nóvember kl. 12:00 - 13:30. Fundurinn er rafrænn og opinn öllu áhugafólki innan aðildarfélaga bandalagsins.
Allar nánari upplýsingar og skráning á vefsíðu BHM, sjá hér