Fréttir
Samkomulag við SFV samþykkt
Atkvæðagreiðslu um samkomulag IÞÍ og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) lauk í dag og var samkomulagið samþykkt. Það snýr að breytingum og framlengingu á gildandi kjarasamningi aðila og er með gildistíma frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028.
Atkvæðagreiðslan fór fram dagana 10. til 14. febrúar
Kosningaþátttaka var 72,41%
Niðurstaðan var eftirfarandi:
Þeir sem samþykktu 76,19%
Þeir sem samþykktu ekki 23,81%
Samkomulagið er að finna á heimasíðu félagsins.