Fréttir

Akademísku frelsi ógnað

Pistill stjórnar og ritstjórnar SJOT

23.6.2025

Aðgerðir og yfirlýsingar stjórnvalda í Bandaríkjunum eru ógn við akademískt frelsi fræðafólks til rannsókna og tjáningar. Pistill frá stjórn og ritstjórn SJOT birtist í nýjasta tölublaði fræðiritsins til stuðnings kollegum þar í landi. Ljóst er að ef heldur áfram sem horfir mun það bitna alvarlega á þróun þekkingar innan heilbrigðis- og félagsvísinda sem dæmi. 

Formenn norrænu iðjuþjálfafélaganna sem skipa stjórn SJOT sem og ritstjórnin sem skipar fulltrúa frá löndunum fimm birta þennan pistil sem varnaðarorð til handa vísindastarfi.

Defending academic freedom and showing solidarity with US researchers

”As professionals in the fields of occupational therapy and occupational science, we are acutely aware of the immediate consequences these actions have on our fields. However, we believe the implications extend far beyond our fields, affecting the entire research community and undermining the trustworthiness of science and evidence. As scientists, we have a responsibility to uphold these principles and ensure that our work remains credible and impactful for societal growth. We call on the global academic community to defend and advocate for worldwide academic freedom and stand in solidarity with our colleagues in the US.”
Hlekkur á SJOT er hér