Fréttir

Hádegisfyrirlestur með heiðursfélaga

Iðjuþjálfi af lífi og sál

30.8.2023

Guðrún K. Hafsteinsdóttir var tilnefnd sem heiðursfélagi IÞÍ á síðasta aðalfundi félagsins. Hún heldur erindi fyrir félagsfólk þann 19. september kl. 12-13. Hádegissnarl í boði fyrir þau sem mæta í salinn í Borgartúni 6. Hádegisfyrirlesturinn verður einnig á TEAMS

Sjá nánar á viðburði á facebook

Skráning hér

TEAMS hlekkur hér

Hlökkum til að sjá ykkur 

Stjórn IÞÍ