Fréttir
Sameiginlegar áherslur og menntaskýrsla
Kynningarfundur verður í Grósku á fimmtudaginn 10. nóvember kl. 09:30-10:30. Aðildarfélög BHM kynna þar sameiginlegar áherslur fyrir komandi kjaraviðræður. Samhliða verður kynnt ný skýrsla um virði menntunar á Íslandi í alþjóðlegum samanburði. Skýrslan byggir á rannsókn sem eru unnin af Hagfræðistofnun HÍ og verður gefin út þennan sama dag.
Félagsfólk er hvatt til að mæta - fyllum salinn!
Þóra Leósdóttir, formaður IÞÍ