Fréttir
Starfsréttindanám í iðjuþjálfun
Opnað hefur verið fyrir umsóknir inn í starfsréttindanám í iðjuþjálfun. Umsóknarfrestur er til 31. mars. Námið er framhald af BS námi í iðjuþjálfunarfræði og ætlað þeim sem stefna á að starfa sem iðjuþjálfar.Allar upplýsingar um námið má finna hérhttps://www.unak.is/.../namsfra.../framhaldsnam/idjuthjalfun