Breytt dagsetning! Hádegisfyrirlestur heiðursfélaga
Dr. Snæfríður Þóra Egilson heldur erindi 21 nóvember kl 12-13
Snæfríður Þóra var útnefnd sem heiðursfélagi IÞÍ á aðalfundi félagsins í mars 2023. Hún á að baki glæstan starfsferil sem iðjuþjálfi, meistaranemi, kennari, doktorsnemi og prófessor. Snæfríður var ein af þeim iðjuþjálfum sem komu námsbraut í iðjuþjálfun við HA á laggirnar á sínum tíma. Hún hefur verið öflug fræðikona síðustu áratugi og birt ótal greinar í virtum fagtímaritum.
Snæfríður Þóra heldur erindi þann 29. nóvember kl. 12-13 sem hún nefnir: Sagan, fagið og framtíðin. Fyrirlesturinn verður bæði á stað- og fjarfundi á TEAMS. Skráning er nauðsynleg til að auðvelda skipulag, boðið verður upp á snarl með kaffinu. Þau sem mæta á staðfund koma Borgartún 6, 4. hæð, fundarsal Brú.
Skráning er nauðsynleg, hér er hlekkur
TEAMS hlekkur á viðburðinn er hér
Viðburður á facebook er hér
Hlökkum til að sjá ykkur!
Kveðja frá stjórn IÞÍ