Fréttir
Hvernig væri að skella í grein?
Iðjuþjálfinn auglýsir eftir efni í næsta tölublað
Iðjuþjálfinn fagblað kemur út rafrænt að hausti ár hvert og er
aðgengilegt á www.ii.isNú er óskað eftir efni í blaðið og hvetjum við iðjuþjálfa nær og fjær
til að senda okkur greinar og pistla á ritnefnd.ii@bhm.is fyrir 1. júlí 2022
Markmið fagblaðsins er að birta ritrýndar greinar og annað faglegt
efni sem hefur upplýsingagildi fyrir iðjuþjálfa, nemendur í iðjuþjálfunarfræði,
annað fagfólk og almenning. Ennfremur að kynna gagnlegar vörur og þjónustu sem
tengist iðjuþjálfun.
Með kærri kveðju frá ritnefnd IÞÍ