Fréttir

Heimsráðstefna WFOT 2026

Skilafrestur fyrir ágrip framlengdur til 14 mars 2025

28.2.2025

Kallað er eftir ágripum fyrir kynningar og erindi á heimsráðstefnu iðjuþjálfa (WFOT) sem haldin verður í Bangkok 9-12 febrúar 2026. Frestur til að skila inn ágripum hefur verið framlengdur til og með 14 mars næstkomandi.

Sjá allar nánari upplýsingar hér