Fréttir
Hvers virði er háskólamenntun?
BHM boðar til málþings þriðjudaginn 9. september kl. 15:00–17:00 í Grósku. Húsið opnar 14:30, boðið verður upp á léttar veitingar. Tilefnið er útgáfa nýrrar skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um virði háskólamenntunar
Lesa meiraFjórða hver 50-66 ára kona öryrki
Samanburðarrannsókn unnin af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands fyrir Tryggingastofnun og í samstarfi við félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Velferðarvaktina og Vinnueftirlitið um reynsluog aðstæður kvenna með örorkulífeyri var kynnt á málþingi síðastliðinn miðvikudag
Lesa meiraNámskeið á vegum Geðhjálpar
Það eru nokkur sæti laus á námskeið þar sem þátttakendur fá þjálfun í gagnlegum aðferðum í tengslum við raddir og aðra óhefðbundna skynjun. Þjálfunarnámskeiðið er á vegum Geðhjálpar og markhópurinn er starfsfólk í geðheilbrigðis- og félagsþjónustu
Lesa meiraNámskeiðstilboð til félaga IÞÍ
Starfsþróunarsetur BHM og Endurmenntun HÍ hafa gert samning þar sem félagsfólki aðildarfélaga sem hafa virka aðild að Starfsþróunarsetri BHM býðst að sækja tiltekin námskeið hjá Endurmenntun HÍ þeim að kostnaðarlausu. Námskeiðin sem um er að ræða eru sérstaklega valin þannig að sem flest geti nýtt sér þau til að efla sig í starfi. Þátttaka á þessum námskeiðum kemur ekki til frádráttar á styrkupphæð einstaklinga
- Námskeið með Kim Barthel 3-4 nóvember 2025 í Danmörku
- Akademísku frelsi ógnað
- Brautskráning 28 iðjuþjálfa
- Doktorsvörn Sonju Stellyjar
- Úthlutun úr Fagþróunarsjóði
- Fjölmennum á 1. maí
- Doktorsvörn Söru Stefánsdóttur
- Pláss fyrir iðjuþjálfanema!
- Fræðsluerindi og aðalfundur
- Heimsráðstefna WFOT 2026
- Aðalfundur IÞÍ verður 27. mars
- Samkomulag við SFV samþykkt
- Sækist eftir endurkjöri
- A-ONE þjálfunarnámskeið í maí
- Kjörnefnd IÞÍ auglýsir
- Námskeið: CAT-Kassinn
- Kjarasamningur við SFV undirritaður
- Ókeypis námskeið hjá EHÍ
- Staða kjaraviðræðna hjá IÞÍ
- Samkomulag IÞÍ við Reykjavíkurborg samþykkt í atkvæðagreiðslu
- Kjarasamningur við ReykjavíkuRborg undirritaður
- Nýr kjarasamningur IÞÍ við ríkið samþykktur í atkvæðagreiðslu
- IÞÍ semur við ríkið
- Formannskjör 2025
- Kjarasamningur við Samband íslenskra sveitarfélaga samþykktur
- Samið við Sambandið
- Iðjuþjálfinn 2024
- Fullt hús á málþingi IÞÍ
- Góð mæting á Evrópuráðstefnu
- Iðjuþjálfun fyrir öll!
- Fræðsluferð til Danmerkur
- Iðjuþjálfun fyrir öll
- Kjaraviðræður halda áfram
- Norrænn fundur iðjuþjálfafélaga
- Kjaraviðræður IÞÍ
- Alls 18 útskrifast úr HA
- Hádegisfyrirlestur 14. maí
- Aðalfundur 2024
- Það vantar pláss á vettvangi!
- Aðalfundur 2024
- Kjörnefnd auglýsir
- Samstaða meðal stéttarfélaga háskólamenntaðra
- Samningur við Starfsmennt fræðslusetur
- Handspelkur - rannsókn
- Iðjuþjálfinn í 10 stig
- Jólakveðja
- Hádegisfyrirlestur 13. desember
- Minning um Kristjönu Fenger
- Breytt dagsetning! Hádegisfyrirlestur heiðursfélaga
- Kristjana Fenger er fallin frá
- IÞÍ flytur í Borgartún 27
- Úthlutað úr Fagþróunarsjóði IÞÍ
- Alþjóðlegur dagur iðjuþjálfunar 2023
- Kvennaverkfall 24 október
- Samstaða og samfélag
- Málþing IÞÍ 27 október
- Hádegisfyrirlestur með heiðursfélaga
- Skólatöskur barna
- Samvinna eftir skilnað (SES)- kynning og námskeið
- Kjarasamningur við SFV samþykktur
- Brautskráning iðjuþjálfa 2023
- Samkomulag við SFV undirritað
- Kjarasamningur við RVK samþykktur
- Faghópur IÞÍ um iðjuþjálfun aldraðra
- Afmælisráðstefna VIRK
- Kjarasamningur samþykktur
- Kynning á kjarasamningi
- Samstaða á 1. maí
- Vegna AMPS, School AMPS, ESI og Powerful Practice!
- Hádegisfyrirlestur
- Kjarasamningur samþykktur
- Kosning um kjarasamning
- Þörf fyrir samfélagsbreytingar?
- Samkomulag við ríkið undirritað
- Breyttar úthlutunarreglur
- Formaður Iðjuþjálfafélags Íslands nýtur trausts áfram
- Frestun á fyrningu orlofsdaga
- SJOT verður ókeypis!
- Aðalfundur IÞÍ
- Starfsréttindanám í iðjuþjálfun
- Hádegisfyrirlestur
- Aðalfundur 2023
- Kjörnefnd 2023 auglýsir
- Félagsfundur eldri iðjuþjálfa
- Mesti hagnaður á öldinni
- Jólakveðja
- Kallað eftir framboðum til embættis formanns IÞÍ
- Desemberuppbót
- Borgar sig að læra?
- Vegna brottflutnings flóttafólks
- Sameiginlegar áherslur og menntaskýrsla
- Hugmyndafundur um siðareglur BHM
- Tækifæri + Val = Réttlæti
- Málþing IÞÍ verður haldið þann 27. október
- Skólatöskur barna
- SJOT skiptir yfir í opinn aðgang