Fréttir

Fræðsluferð til Danmerkur - 10.10.2024

Nokkur aðildarfélög innan BHM, sem deila húsnæði í Borgartúni 27  fóru í fræðsluferð til Kaupmannahafnar í september síðastliðnum. Undirbúningur hafði staðið yfir í nokkra mánuði og loks kom að því 13 manns legðu land undir fót þar með taldar formaður IÞÍ og framkvæmdastjóri SIGL þjónustuskrifstofuHopmynd-Koben

Lesa meira

Iðjuþjálfun fyrir öll - 3.10.2024

Þann 30. október næstkomandi stendur fræðslunefnd IÞÍ fyrir málþing í tilefni af alþjóðlegum degi iðjuþjálfunar. Deginum er fagnað á heimsvísu og yfirskrift hans að þessu sinni er „Iðjuþjálfun fyrir öll“Mynd_2024

Lesa meira

Kjaraviðræður halda áfram - 13.9.2024

Kjaraviðræður Iðjuþjálfafélags Íslands og viðsemjenda á opinberum vinnumarkaði það er ríki, Reykjavík og sveitarfélög hafa nú staðið yfir um nokkurt skeið.

Lesa meira

Norrænn fundur iðjuþjálfafélaga - 13.9.2024

Dagana 29. og 30. ágúst var haldinn fundur formanna og varaformanna iðjuþjálfafélaganna á Norðurlöndum. Þetta er árlegur fundur og skiptast löndin á að vera gestgjafar. Í ár var fundurinn í Reykjavík og skipulagður af stjórn IÞÍ.Norr_formenn

Lesa meira