Fréttir

Iðjuþjálfun í verki - 29.10.2025

Alþjóðlegur dagur iðjuþjálfunar er þann 27. október ár hvert. Iðjuþjálfar um allan heim nýta tækifærið til að fagna faginu og kynna störf sín. Iðjuþjálfar hér á landi eru á fimmta hundrað, flest starfa á höfuðborgarsvæðinu og Norðurlandi. Þema alþjóðlega dagsins er „Iðjuþjálfun í verki.“

Iðjuþjálfun er vaxandi faggrein um allan heim og viðfangsefnin fjölbreytt. Leiðarljós í starfinu er ávallt að standa vörð um og efla iðju, þátttöku, heilbrigði og velferð einstaklinga, hópa og samfélaga. Iðjuþjálfar eru löggild heilbrigðisstétt með fjögurra ára háskólamenntun að baki og starfsleyfi frá Embætti landlæknisGrein_skodun

Lesa meira

Málþing: Iðjuþjálfun í verki - 29.10.2025

Samkvæmt hefðinni stendur fræðslunefnd IÞÍ fyrir málþingi í samstarfi við stjórn félagsins í tilefni af alþjóðlegum degi iðjuþjálfunar. Yfirskriftin í ár er „Iðjuþjálfun í verki“ og hefst viðburðurinn kl. 15:00 í Borgartúni 27, 2. hæðDagskra-malthing-2025

Lesa meira

Fagþróunarsjóður IÞÍ - 14.10.2025

Frestur til að sækja um styrki í fagþróunarsjóð IÞÍ hefur verið framlengdur til 1. nóvember næstkomandi. Tilgangur sjóðsins er að efla framgang iðjuþjálfunar og styrkja innra starf félagsins

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur 22 október - 1.10.2025

Svava Arnardóttir iðjuþjálfi og formaður Geðhjálpar segir frá batahvetjandi skrefum og þjónustu frá sjónarhóli fólks með persónulega reynslu af andlegum áskorunumSvava_221025   

Lesa meira