Fréttir

Samkomulag IÞÍ við Reykjavíkurborg samþykkt í atkvæðagreiðslu - 17.1.2025

Gildistími nýs samkomulags er frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028

Lesa meira

Kjarasamningur við Reykjavíkuborg undirritaður - 10.1.2025

Reykjavíkurborg og Iðjuþjálfafélag Íslands hafa undirritað samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila með gildistíma frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028Samn_RVK

Lesa meira

Nýr kjarasamningur IÞÍ við ríkið samþykktur í atkvæðagreiðslu - 30.12.2024

Gildistími nýs kjarasamnings er frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028

Lesa meira

IÞÍ semur við ríkið - 19.12.2024

Í hádeginu í dag var undirritaður nýr kjarasamningur Iðjuþjálfafélags Íslands og ríkisins. Um er að ræða samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningum aðila. Samkomulagið gildir frá 1. apríl 2024 - 31. mars 2028 og verður kynnt félagsfólki sem starfar hjá stofnunum ríkisins og tekur laun samkvæmt þessum kjarasamningi.IMG_6846 

Lesa meira