Fréttir

Málþing IÞÍ 27 október - 13.9.2023

Líkt og hefð er fyrir standa fræðslunefnd og stjórn IÞÍ að málþingi í tilefni af alþjóðlegum degi iðjuþjálfunar þann 27 október næstkomandi frá kl. 15-17Agrip_2023

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur með heiðursfélaga - 30.8.2023

Guðrún K. Hafsteinsdóttir var tilnefnd sem heiðursfélagi IÞÍ á síðasta aðalfundi félagsins. Hún heldur erindi fyrir félagsfólk þann 19. september kl. 12-13. Hádegissnarl í boði fyrir þau sem mæta í salinn í Borgartúni 6GKH_190923

Lesa meira

Skólatöskur barna - 2.8.2023

Nú styttist í að skólastarf í grunnskólum landsins hefjist aftur að loknu sumarleyfi. Þúsundir barna munu byrja sína grunnskólagöngu og trítla í skólann glöð í bragði. Að mörgu er að hyggja þegar velja á skólatösku og miðað við auglýsingar verslana er úrvalið töluvert. Iðjuþjálfar hvetja foreldra til að vanda valið enda hefur góð skólataska mikið forvarnargildi þegar kemur að heilsu og líðan barnaSkolataska_fb-og-vefur_1660043940385

Lesa meira

Samvinna eftir skilnað (SES)- kynning og námskeið - 2.8.2023

Samvinna eftir skilnað – barnanna vegna (SES) er gagnreynt námsefni að danskri fyrirmynd, sem er þróað af sérfræðingum við Kaupmannahafnarháskóla og hjálpar foreldrum að takast á við breytingar og áskoranir í kjölfar skilnaðar eða sambúðarslita með hagsmuni barna að leiðarljósiVefkynning-22.agust-2023

Lesa meira