Fréttir

Doktorsvörn Söru Stefánsdóttur - 7.4.2025

Sara Stefánsdóttir varði dokorsritgerð sína í fötlunarfræði við Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild Háskóla Íslands þann 4. apríl síðastliðinn. Við hjá IÞÍ óskum Dr. Söru Stefánsdóttur hjartanlega til hamingju með áfangann! Hún er fimmti íslenski iðjuþjálfinn sem lýkur doktorsgráðuSara_doktor

Lesa meira

Pláss fyrir iðjuþjálfanema! - 3.4.2025

Að kynnast starfsvettvangi iðjuþjálfa er nauðsynlegur hluti af námi í iðjuþjálfun. Vettvangsnám er forsenda þess að þróa fagið og viðhalda mannauðnum innan stéttarinnar.

Nemendum í iðjuþjálfum hefur fjölgað ört og því vantar fleiri starfandi iðjuþjálfa til að taka á móti nemum í vettvangsnámFacebook-Post-Attu-plass-fyrir-nema-i-idjuthjalfun-2025 Lesa meira

Fræðsluerindi og aðalfundur - 4.3.2025

Líkt og hefð er fyrir verður fræðsluerindi fyrir aðalfund IÞÍ eða kl. 16:00 - 17:00 þann 27. mars næstkomandi. Helgi Freyr Hafþórsson verkefnastjóri margmiðlunar í Háskólanum á Akureyri. Hefðbundinn aðalfundur hefst síðan kl. 17:15. Að fundinum loknum verður boðið upp á léttar veitingar í anddyrinu við stofu M101 í HA. Erindi_Helgi_FreyrAdalfundarbod_2

Lesa meira

Heimsráðstefna WFOT 2026 - 28.2.2025

Kallað er eftir ágripum fyrir kynningar og erindi á heimsráðstefnu iðjuþjálfa sem haldin verður í Bangkok 9-12 febrúar 2026Bangkok_2026

Lesa meira