Fréttir
Málþing IÞÍ 27 október
Líkt og hefð er fyrir standa fræðslunefnd og stjórn IÞÍ að málþingi í tilefni af alþjóðlegum degi iðjuþjálfunar þann 27 október næstkomandi frá kl. 15-17
Hádegisfyrirlestur með heiðursfélaga
Guðrún K. Hafsteinsdóttir var tilnefnd sem heiðursfélagi IÞÍ á síðasta aðalfundi félagsins. Hún heldur erindi fyrir félagsfólk þann 19. september kl. 12-13. Hádegissnarl í boði fyrir þau sem mæta í salinn í Borgartúni 6
Skólatöskur barna
Nú styttist í að skólastarf í grunnskólum landsins hefjist aftur að loknu sumarleyfi. Þúsundir barna munu byrja sína grunnskólagöngu og trítla í skólann glöð í bragði. Að mörgu er að hyggja þegar velja á skólatösku og miðað við auglýsingar verslana er úrvalið töluvert. Iðjuþjálfar hvetja foreldra til að vanda valið enda hefur góð skólataska mikið forvarnargildi þegar kemur að heilsu og líðan barna
Samvinna eftir skilnað (SES)- kynning og námskeið
Samvinna eftir skilnað – barnanna vegna (SES) er
gagnreynt námsefni að danskri fyrirmynd, sem er þróað af sérfræðingum við
Kaupmannahafnarháskóla og hjálpar foreldrum að takast á við breytingar og
áskoranir í kjölfar skilnaðar eða sambúðarslita með hagsmuni barna að
leiðarljósi
- Kjarasamningur við SFV samþykktur
- Brautskráning iðjuþjálfa 2023
- Samkomulag við SFV undirritað
- Kjarasamningur við RVK samþykktur
- Faghópur IÞÍ um iðjuþjálfun aldraðra
- Afmælisráðstefna VIRK
- Kjarasamningur samþykktur
- Kynning á kjarasamningi
- Samstaða á 1. maí
- Vegna AMPS, School AMPS, ESI og Powerful Practice!
- Hádegisfyrirlestur
- Kjarasamningur samþykktur
- Kosning um kjarasamning
- Þörf fyrir samfélagsbreytingar?
- Samkomulag við ríkið undirritað
- Breyttar úthlutunarreglur
- Formaður Iðjuþjálfafélags Íslands nýtur trausts áfram
- Frestun á fyrningu orlofsdaga
- SJOT verður ókeypis!
- Aðalfundur IÞÍ
- Starfsréttindanám í iðjuþjálfun
- Hádegisfyrirlestur
- Aðalfundur 2023
- Kjörnefnd 2023 auglýsir
- Félagsfundur eldri iðjuþjálfa
- Mesti hagnaður á öldinni
- Jólakveðja
- Kallað eftir framboðum til embættis formanns IÞÍ
- Desemberuppbót
- Borgar sig að læra?
- Vegna brottflutnings flóttafólks
- Sameiginlegar áherslur og menntaskýrsla
- Hugmyndafundur um siðareglur BHM
- Tækifæri + Val = Réttlæti
- Málþing IÞÍ verður haldið þann 27. október
- Skólatöskur barna
- SJOT skiptir yfir í opinn aðgang
- Hvernig væri að skella í grein?
- Umsögn BHM um fjármálaáætlun 2023-2027
- Sjónaukinn 2022
- Farsæld barna - ný námsleið
- Iðjuþjálfar fjölmennum 1. maí
- París bíður þín
- Aðalfundur IÞÍ haldinn
- Starfsþróunardagur BHM
- Fyrirlestur og aðalfundur IÞÍ
- 8. mars 2022
- Er vinnumarkaðurinn vaknaður?
- Sjónaukinn 19-20 maí 2022
- Auglýst eftir framboðum
- Hádegisfyrirlestur IÞÍ
- Jólakveðja
- Iðjuþjálfinn tölublað 2021
- Danskir iðjuþjálfanemar óska eftir námsplássi
- Vertu með. Vertu þú.
- Jafnlaunastofa sveitarfélaga
- Bréf frá dönskum iðjuþjálfanemum
- Ágrip erinda á málþing IÞÍ 2021
- Fundað með HA
- Belgískur nemi vill koma til Íslands
- MÁLÞING IÞÍ VERÐUR HALDIÐ ÞANN 28. OKTÓBER 2021
- Félagsfundur 23. september
- Heilbrigðisþing og umsögn IÞÍ
- Leiðbeiningar um skólatöskur
- Vegna stöðunnar í COVID
- Sumarkveðja frá stjórn IÞÍ
- Bréf til heilbrigðisráðherra
- Nýtt frá COTEC
- Háskólahátíð 2021
- Hádegisfyrirlestur IÞÍ 23 júní
- Yfirlit ritrýndra greina
- Upplýsingar um réttindi og skyldur vegna Covid - 19
- Fagráð IÞÍ skipað
- Margrét kvödd
- WFOT bulletin May 2021
- Sjónaukinn 2021
- Kynning á lokaverkefnum
- Ný stjórn IÞÍ fundar
- Áliti umboðsmanns Alþingis fagnað
- Auglýst eftir styrkumsóknum
- Gleðilega páska
- Fréttabréf WFOT - mars 2021
- Nýsköpun í öldrunarþjónustu
- Aukaaðalfundur IÞÍ
- Skráning á aðalfund IÞÍ
- „Vinn heima í dag“
- Aðalfundarboð 2021
- Kjörnefnd IÞÍ 2021 framlengir framboðsfrest!
- Framboðsnefnd BHM auglýsir
- Yfir 30 rafræn námskeið í boði
- Aðalfundur IÞÍ verður 12. mars
- Félagsfundur IÞÍ 12. janúar
- Samkomulag um vinnutíma á almennum markaði
- Jólakveðja
- Iðjuþjálfinn 2020
- „Þegar iðjuþjálfi fer í hundana“