Fréttir

Kjörnefnd auglýsir - 16.2.2024

Viltu leggja þitt af mörkum? IÞÍ þarf fólk til starfa í nefndum og stjórnum. Þú getur haft áhrif með því að bjóða þig fram?

Lesa meira

Samstaða meðal stéttarfélaga háskólamenntaðra - 16.2.2024

Neðangreind stéttarfélög krefjast leiðréttingar á launum háskólamenntaðra og að þeim verði tryggð kaupmáttaraukning ráðstöfunartekna í komandi kjaraviðræðum. Háskólamenntaðir hafa setið eftir í kjarasamningum síðustu ára vegna ítrekaðra krónutöluhækkana með tilheyrandi samþjöppun launa á vinnumarkaði. Samþjöppun tekna á Íslandi er ein sú mesta í Evrópu

Lesa meira

Samningur við Starfsmennt fræðslusetur - 18.1.2024

Starfsþróunarsetur BHM (STH) og Starfsmennt fræðslusetur hafa gert með sér samning sem heimilar félagsfólki þeirra aðildarfélaga BHM, sem aðild eiga að STH og eiga rétt þar að sækja námskeið og annars konar fræðslu á vettvangi Starfsmenntar án þess að ganga á einstaklingsrétt viðkomandi í STHSth

Lesa meira

Handspelkur - rannsókn - 16.1.2024

Hér er beiðni frá Anna Hurdová nema í iðjuþjálfun í Tékklandi.

Lesa meira