Fréttir

Kjaraviðræður IÞÍ - 10.7.2024

Iðjuþjálfafélag Íslands (IÞÍ) er í samstarfi við 10 önnur aðildarfélög innan BHM í kjaraviðræðum við ríkið. Fundað hefur verið reglulega frá því snemma í vor og ljóst að enn ber nokkuð í milliB21

Lesa meira

Alls 18 útskrifast úr HA - 24.6.2024

Það var fríður flokkur sem bættist í hóp iðjuþjálfa á Íslandi þann 14 júní síðastliðinn. Háskólahátíð var haldin við Háskólann á Akureyri um miðjan júní. Alls 18 nemar útskrifuðust úr starfsréttindanámi í iðjuþjálfun Utskrift_2024Utskrift2_2024Utskrift3_2024Utskrfit4_2024

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur 14. maí - 30.4.2024

Dr. Shanon Phelan er dósent í iðjuþjálfunarfræðum við Dalhousie háskólann í Halifax, Kanada. Hún leggur stund á gagnrýnar eigindlegar rannsóknir sem einkum snúa að inngildingu fatlaðra barna og ungmenna í skóla og samfélagi. Áhersla hennar er á að öðlast meiri skilning á lífi og aðstæðum barna og fjölskyldna og bæta tækifæri til iðju og þátttöku

Lesa meira

Aðalfundur 2024 - 22.3.2024

Þann 20. mars síðastliðinn fór fram aðalfundur Iðjuþjálfafélags Íslands (IÞÍ) í 48. sinn. Fundurinn var blanda af stað- og fjarfundi og um 70 félagar skráðir til leiksSo_2fyrirlesturMynd_17Mynd_1

Lesa meira