Fréttir

Hádegisfyrirlestur IÞÍ - 19.1.2022

Þann 31. janúar ætla þær Sigrún Kristín Jónasdóttir og Snæfríður Þór Egilson að fjalla um algilda hönnun. Þær stöllur birtu nýlega grein um efnið í tímariti uppeldis og menntunar. Fyrirlesturinn verður á ZOOM frá kl. 12:00-13:00. Skráning á fb viðburði eða á sigl@bhm.isScreen-Shot-2022-01-19-at-10.58.00

Lesa meira

Jólakveðja - 22.12.2021

Aðventan er hátíðleg, oftast hlaðin tilhlökkun og viðburðum af ýmsu tagi. Hún er engu að síður dimm, einkennist af annríki og blendnum tilfinningum, oft ljúfsárum minningum. Þriðja vaktin er í algleymingi því margt þarf að skipuleggja og hugræna byrðin getur trompað gleðina dagana fyrir jólJolakvedja-fra-formanni-2021

Lesa meira

Iðjuþjálfinn tölublað 2021 - 8.11.2021

Nýjasta tölublað Iðjuþjálfans hefur verið birt í vefútgáfu hér á heimasíðunniForsida-2021

Lesa meira

Danskir iðjuþjálfanemar óska eftir námsplássi - 5.11.2021

Þær Henriette og Stephanie vilja gjarnan koma til Íslands í verknám og sendu okkur bréfHenriette-og-stephanie

Lesa meira