Fréttir

Hvers virði er háskólamenntun? - 1.9.2025

BHM boðar til málþings þriðjudaginn 9. september kl. 15:00–17:00 í Grósku. Húsið opnar 14:30, boðið verður upp á léttar veitingar. Tilefnið er útgáfa nýrrar skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um virði háskólamenntunar

Lesa meira

Fjórða hver 50-66 ára kona öryrki - 22.8.2025

Samanburðarrannsókn unnin af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands fyrir Tryggingastofnun og í samstarfi við félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Velferðarvaktina og Vinnueftirlitið um reynsluog aðstæður kvenna með örorkulífeyri var kynnt á málþingi síðastliðinn miðvikudag

Lesa meira

Námskeið á vegum Geðhjálpar - 22.8.2025

Það eru nokkur sæti laus á námskeið þar sem þátttakendur fá þjálfun í gagnlegum aðferðum í tengslum við raddir og aðra óhefðbundna skynjun. Þjálfunarnámskeiðið er á vegum Geðhjálpar og markhópurinn er starfsfólk í geðheilbrigðis- og félagsþjónustu

Lesa meira

Námskeiðstilboð til félaga IÞÍ - 19.8.2025

Starfsþróunarsetur BHM og Endurmenntun HÍ hafa gert samning þar sem félagsfólki aðildarfélaga sem hafa virka aðild að Starfsþróunarsetri BHM býðst að sækja tiltekin námskeið hjá Endurmenntun HÍ þeim að kostnaðarlausu. Námskeiðin sem um er að ræða eru sérstaklega valin þannig að sem flest geti nýtt sér þau til að efla sig í starfi. Þátttaka á þessum námskeiðum kemur ekki til frádráttar á styrkupphæð einstaklingaEndurmenntun_2025

Lesa meira