Fréttir

Hádegisfyrirlestur 22 október

1.10.2025

Þann 22 október næstkomandi kl. 12:00 - 13:00 verður boðið upp á hádegisfyrirlestur þar sem Svava Arnardóttir iðjuþjálfi og formaður Geðhjálpar segir frá batahvetjandi skrefum og þjónustu frá sjónarhóli fólks með persónulega reynslu af andlegum áskorunum. 

Erindið byggir á meistaraverkefni Svövu í fötlunarfræði við HÍ 2024. Leiðbeinandi var Snæfríður Þóra Egilson, iðjuþjálfi og prófessor í fötlunarfræði.

Hádegisfyrirlesturinn verður haldinn á ZOOM og hefst stundvíslega kl. 12:00.

Sjá viðburð á fb síðu Iðjuþjálfafélags Íslands

ZOOM hlekkur:

Join Zoom Meeting
https://us02web.zoom.us/j/85348406314?pwd=JHU0C7j5PxOSzIobQBE4T3PXr4r8Os.1

Meeting ID: 853 4840 6314
Passcode: 204372

Hlökkum til að sjá ykkur á skjánum

Stjórn IÞÍ