Fréttir

Námskeiðstilboð til félaga IÞÍ

19.8.2025

Starfsþróunarsetur BHM og Endurmenntun HÍ hafa gert samning þar sem félagsfólki IÞÍ sem hafa virka aðild að Starfsþróunarsetri BHM býðst að sækja tiltekin námskeið hjá Endurmenntun HÍ þeim að kostnaðarlausu. Námskeiðin sem um er að ræða eru sérstaklega valin þannig að sem flest geti nýtt sér þau til að efla sig í starfi. Þátttaka á þessum námskeiðum kemur ekki til frádráttar á styrkupphæð einstaklinga.

Sjá allar upplýsingar hér