Fréttir

Ágrip erinda á málþing IÞÍ 2021

30.9.2021

Vakin er athygli á því að fræðslunefnd hefur framlengt skilafrest fyrir ágrip til 10. október! Félagsfólk hefur nú þegar fengið upplýsingar í tölupósti auk þess sem orðsending hefur verið birt á samfélagsmiðlum.

Sjá nánar hér: https://www.facebook.com/idjuthjalfafelag