Fréttir

Aukaaðalfundur - fundarboð

13.3.2018

Aukaaðalfundur IÞÍ

Stjórn Iðjuþjálfafélags Íslands boðar til aukaaðalfundar sem haldinn verður í fundarsalnum á 3. hæð að Borgartúni 6, Reykjavík, þriðjudaginn 27. mars n.k. kl. 16.15-17.15

Á dagskrá undir liðnum: Önnur mál er: Erindi Auðar Axelsdóttur

Allar ályktanir þurfa að hafa borist formanni félagsins í síðasta lagi kl. 12.00 á hádegi þriðjudaginn 20. mars 2018

Stjórn IÞÍ