Fréttir

Ný tímasetning á málþingi og aðalfundi IÞÍ!

10.3.2020

Erindi málþings:

16:30 – 17:00
Hamingjan í lífi og starfi! Anna Lóa Ólafsdóttir eigandi Hamingjuhornsins.

17:00 – 17:15
Málþingi slitið – stutt hlé

Dagskrá aðalfundar (samkvæmt lögum IÞÍ):

17:15
Kosning fundarstjóra og fundarritara

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Áritaðir reikningar félagsins kynntir
  3. Lagabreytingar
  4. Fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda
  5. Umræður um skýrslur fastra nefnda
  6. Kosning í stjórn og fastar nefndir
  7. Skipan í stjórn fræðslusjóðs, siðanefndar og fræðilega ritstjórn Iðjuþjálfans
  8. Önnur mál

Að loknum aðalfundi verða léttar veitingar í boði.

Málþingi og aðalfundi verður streymt og slóðin send í tölvupósti til félagsmanna. Öll fundargögn eru á innri vef heimasíðu IÞÍ. Við biðjum þá sem ætla að mæta í Borgartúnið um að skrá sig HÉR svo hægt sé að undirbúa og skipuleggja viðburðinn sem best.

Við vonumst til að sjá sem flesta félagsmenn. Áfram iðjuþjálfun!

Reykjavík 10. mars, f.h. stjórnar Iðjuþjálfafélags Íslands

Þóra Leósdóttir - formaður