Fréttir

Evrópuráðstefnu iðjuþjálfa frestað!

17.4.2020

COTEC-ENOTHE ráðstefnunni sem vera átti í haust hefur verið frestað þar til í 15-18 september 2021. Tilkynningin barst í morgun, sjá nánar á fb síðu félagsins.