Fréttir

Félagsfundur 23. september

Kjaramál iðjuþjálfa í ljósi nýrra laga félagsins

13.9.2021

Stjórn IÞÍ boðar til félagsfundar

Efni: Kjaramál iðjuþjálfa í ljósi nýrra laga félagsins
Tími: 23. september kl. 15:30 – 17:00
Staður: Fundarsalur Icelandair Hótel Akureyri, Þingvallastræti 23, 600 Akureyri

Fundurinn er ætlaður félagsfólki með fulla aðild að IÞÍ sem starfar á Norður- og Austurlandi. Hægt verður að taka þátt á ZOOM einnig. 

Félagsfólk er beðið um að skrá þátttöku með því að senda tölvupóst á thoraleo@bhm.is og taka fram hvort það mætir á staðinn eða verður á ZOOM. Hlekkur á fundinn verður sendur á skráða þátttakendur á hádegi á fundardegi. 

Baráttukveðjur!

Stjórnin