Fréttir

Gleðilega páska

30.3.2021

Við óskum öllu félagsfólki IÞÍ gleðilegra páska! Þjónustuskrifstofa SIGL er lokuð á morgun og opnar þriðjudaginn 6. apríl. Formaður félagsins er við til hádegis á morgun miðvikudag og velkomið að hafa samband ef þörf er á. Við biðjum öll um að fara varlega og gæta sérstaklega að sóttvörnum í öllum aðstæðum. Munum að samstaðan er besta vörnin og við ætlum að ná tökum á veirunni. 

Páskakveðja
Þóra Leósdóttir, formaður IÞÍ