Fréttir

„Þegar iðjuþjálfi fer í hundana“

3.12.2020

IÞÍ stendur fyrir hádegisfyrirlestri nú á aðventunni og verður hann haldinn í streymi á facebook þann 17 desember kl. 12-13. Gunnhildur Jakobsdóttir iðjuþjálfi MSc mun segja frá íhlutun með aðstoð dýra og hundurinn Skotta hefur þar hlutverki að gegna

Allar upplýsingar í meðfylgjandi hlekk: https://www.facebook.com/events/738017723739353