Fréttir

Hádegisfyrirlestur IÞÍ 23 júní

Nám í velferðartækni

9.6.2021

Þann 23. júní næstkomandi verður hádegisfyrirlestur á vegum IÞÍ. Hrönn Birgisdóttir hjá Öryggismiðstöðinni mun fjalla um nám í velferðartækni og hvernig það nýtist í starfi iðjuþjálfa. Fyrirlesturinn verður á ZOOM kl. 12:00 - 13:00. 

Sjá viðburð á facebook og um að gera að skrá sig þar eða á sigl@bhm.is