Fréttir

Heilbrigðisþing 2020

2.11.2020

Boðað er til heilbrigðisþings þann 27 nóvember næst komandi. Þingið er það þriðja í röðinni og verður rafrænt. Efni þess er mönnun, menntun og nýsköpun í heilbrigðisþjónustu. Nauðsynlegt er að skrá sig og við hvetjum iðjuþjálfa til að mæta á skjáinn.

Skráning og upplýsingar um dagskrá hér