Fréttir
  • Forsida2020

Iðjuþjálfinn 2020

8.12.2020

Iðjuþjálfinn er kominn út í rafrænni útgáfu fullur af fróðleik og spennandi efni. Má þar nefna ritrýnt efni, viðtöl og greinar.   Blaðið má nálgast hér á heimasíðu félagsins.

Yfirlit yfir ritrýndar greinar á heimasíðunni hefur einnig verið uppfært og það má finna hér.

Njótið lestursins!