Fréttir
Jafnlaunastofa sveitarfélaga
Borgarráð og stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa gert með sér samning um að koma á fót Jafnlaunastofu. Henni er ætlað að veita sveitarfélögum stuðning við að uppfylla ákvæði jafnréttislaga um jöfn laun fyrir jafn verðmæt störf.
Sjá nánar í frétt á vef Reykjavíkurborgar