Fréttir

KJARASAMNINGUR VIÐ RÍKIÐ SAMÞYKKTUR

17.4.2020

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um kjarasamning Iðjuþjálfafélags Íslands við ríkið liggja fyrir og var samningurinn samþykktur. Kosningaþátttaka var 68%. Atkvæði skiptust þannig að alls 47 félagsmenn sögðu já, ég samþykki og 11 sögðu nei, ég samþykki ekki. Auð atkvæði voru tvö talsins. Kjarasamningurinn gildir frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2023.