Fréttir

Kynning á lokaverkefnum

Útskriftarnemar í BS iðjuþjálfunarfræði og iðjuþjálfun kynna!

11.5.2021

Kynningardagur iðjuþjálfunarfræðideildar Háskólans á Akureyri 2021 er miðvikudaginn 12. maí og þá verða kynningar á nýsköpunarverkefnum BS útskriftarnema í iðjuþjálfunarfræði og lokaverkefnum útskriftarnema í iðjuþjálfun. Dagskráin er fjölbreytt og opin áhugasömum á ZOOM - félagsfólk hefur fengið hlekk á kynninguna í tölvupósti.

13:00-13:05 Setning – Sonja Stelly Gústafsdóttir, deildarformaður iðjuþjálfunarfræðideildar
13:05-13:15 Í upphafi dags- Eydís K. Sveinbjarnardóttir, sviðsforseti heilbrigðisvísindasviðs
13:20-13:35

KISTA - félagsfærni

Agnes Ýr Aðalsteinsdóttir, Ingibjörg Sólrún Indriðadóttir og Sigfríður Arna Pálmarsdóttir

Nýsköpun

13:40-13:55

Gæfusmiður - Þjónusta fyrir fanga

Guðbjörg Matthíasdóttir, Íris Harpa Hilmarsdóttir, María Haukdal Styrmisdóttir og Rakel Ösp Björnsdóttir

Nýsköpun

14:00-14:15

HAF (Hjálpartæki - aðlögun - færni): Sameiginlegur gagnagrunnur fyrir hjálpartæki

Dagbjört Birgisdóttir, Hanna Birna Valdimarsdóttir, Sonja Sigríður Gylfadóttir og Sóldís Fönn Jónsdóttir

Nýsköpun

14:15-14:30 Hlé
14:30-14:45

Salix

Dagbjört Héðinsdóttir, Sonja Finnsdóttir og Þórdís Jónsdóttir

Nýsköpun

14:50-15:10

Einstæðar mæður, daglegt líf og stuðningur. Kögunaryfirlit

Sólveig Kristín Björgólfsdóttir

Lokaverkefni, leiðbeinandi: Sara Stefánsdóttir

15:15-15:30

Betri lífsgæði - þjónusta fyrir eldri borgara

Aldís Ösp Sigurjónsdóttir, Karen Sif Eyþórsdóttir og Nína Björk Þráinsdóttir

Nýsköpun

15:35-15:45 Í lok dags- Þóra Leósdóttir, formaður Iðjuþjálfafélags Íslands
15:45-15:50 Slit - Sonja Stelly Gústafsdóttir, deildarformaður iðjuþjálfunarfræðideildar